Mælingar- og uppsetningarþjónusta.

Bjóðum upp á að mæla fyrir sérverkefnum eins og sturtuklefum, glerhandriðum, glerveggjum, glerhurðurm ofl.

Bjóðum upp á uppsetningarþjónustu á sérverkefnum.

 

Festingar.

Útvegum festingar fyrir glerlausnir eins og prófíla, rennihurðir, skrár, lamir, bolta, speglafestingar m.fl.

 

Afhending.

Samverk annast heimkeyrslu á gleri á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi á eigin flutningabílum eða á vöruflutningamiðstöðvar eftir samkomulagi.
Hringt er í viðkomandi með fyrirvara til að athuga hvort hægt sé að taka á móti glerinu ákveðinn dag.
Þægileg og örugg þjónusta, glerið er alltaf afhent heilt af okkar eigin flutningabílum og þarf ekki að tryggja sérstaklega.
Ef glerið er flutt pakkað og sett á vöruflutningamiðstöðvar er viðskiptamönnum bent á að tryggja glerið í flutningi frá vöruflutningamiðstöðinni og á áfangastað, við getum aðstoðað við það.

 

Gæðaeftirlit.

Samverk framkvæmir innra gæða og framleiðslueftirlitl með framleiðslunni samkvæmt viðkomandi stöðlum sem framleiðsluvöurur tilheyra.  Framleiðsluvörur eru upphafsgerðaprófaðar og CE merktar.  Samverk hefur unnið náið með RB , IGH íslenskir hurða og gluggaframleiðendur og síðar Nýsköðunarmiðstöð Íslands að gæða og framleiðslumálum.

 

Ísetning:

Ísetning einangrunarglers skal alltaf vera unnin af fagmönnum. Ending einangrunarglersins fer að mestu leyti eftir gæðum ísetningarinnar.