Fyrir hvað stendur CE merkið?

Merkið er tákn sem segir notandanum að varan uppfylli tilteknar kröfur.

CE merkið er staðfesting á að tæknilegar upplýsingar frá framleiðanda séu réttar, þannig að þú sem eigandi mannvirkis, hönnuður, eftirlitsaðili, byggingarstjóri eða iðnmeistari getur séð hvort varan uppfylli kröfur sem eru skilgreindar í lögum, reglugerðum og stöðlum.

CE merkið gerir notendum vöru kleift að gera raunhæfan samanburð á eiginleikum hennar.

 

Einangrunargler

Yfirlýsing Glerverksmiðjunnar Samverks ehf um að varan uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til hennar samkvæmt lögum, byggingareglugerð og stöðlum.

Samræmisyfirlýsing fyrir einangrunargler
Umsögn – NMI

Tæknilegir eiginleikar.

Vefskjal_Energy_N
Vefskjal_Stopray_Vision
Vefskjal_Sunergy_glaert
Vefskjal_TopN+ CE

 

Eldvarnargler

Vottorð frá prófunaraðila eldvarnarglersins og samræmisyfirlýsing AGC framleiðanda Pyrobel eldvarnarglersins og fylgiblað með yfirlýsingunni um 13 tæknileg atriði viðkomandi vöru.

Pyrobel ; CE – samræmisvottorð útgefin af tilnefndum aðila. 
Pyrobel ; CE – samræmisyfirlýsing útgefin af AGC.
Umsögn – NMI
Pyroguard; CE – samræmisyfirlýsing útgefin af CGI

 

Einfalt gler

Samræmisyfirlýsing glerframleiðandans og upplýsingar um 13 tæknileg atriði um viðkomandi vöru. Einfalt gler er CE merkt frá framleiðanda glersins.   Skjalið er tæpar 400 blaðsíður en hægt er að prenta út blaðsíður sem eru nauðsynlegar hverju sinni.  Hér eru allar glertegundir sem AGC framleiðir og er flokkað sem einfalt gler, eins og flotgler, litað gler, húðað gler, speglar, eldvarnargler, vírgler osfr.

Samverk kaupir hluta af þessum glertegundum á lager sinn á Hellu en getur útvegað flestar tegundir en það þarf að metast eftir umfangi hverju sinni.

CE-merking
Textaþýðing eiginleika úr ensku í íslensku 

 

Hert öryggisgler

Yfirlýsing Glerverksmiðjunnar Samverks ehf um að varan uppfylli þær kröfur sem gerðar eru til hennar samkvæmt lögum, byggingareglugerð og stöðlum.
Samræmisyfirlýsing fyrir hert öryggisgler
Umsögn – NMI

Tæknilegir eiginleikar

Hert_Blackpearl
Hert_brons
Hert_Clearvision
Hert_Flotgler
Hert_hamrad_brons
Hert_hamrad_glaert
Hert_Linea_ Azzura
Hert_Planibel_G
Hert_Stopsol_SSC
Hert_Sunergy_glaert

 

Samlímt öryggisgler

Samlímt öryggisgler,  yfirlýsing um eiginleika:

Samlímt öryggisgler yfirlit um eiginleika 02.17 CE Samverk