fbpx

Gerður er greinarmunur á samlímdu öryggisgleri og hertu öryggisgleri hvað varðar styrk og brotamynstri.
Bæklingur á ensku.

a)   Samlímt öryggisgler:
er oftast gert úr 2 skífum af venjulegu flotgleri með öryggisfilmu á milli skífanna.
Ef það brotnar þá hangir það saman á filmunni.
Tæknilýsing að neðan.

b)   Hert öryggisgler: er gert úr venjulegu flotgleri sem er hitað í 650°C og kælt og myndast þá spenna í glerinu
sem gerir það 3-5 sinnum sterkara en venjulegt flotgler.
Ef hert gler brotnar þá fer það í marga litla mola, perlast niður.
Tæknilýsing að neðan.

c) Þriðja gerðin væri þá að samlíma hert gler til að öðlast alla eiginleika í eitt gler.

Hönnuðir ákveða eftir notkunarsviði, hvernig glergerð skal nota í hin ýmsu verkefni.

Nánari skilgreiningar á hugtökum er að finna ef smellt er á skammstafanirnar í töflunum.

Samlímt Öryggisgler; Lagskipt gler
8 mm ör =4 mm flotgler / filma /4 mm flotgler; (stundum skrifað 4/4)

Skilgreiningar 

Samsetn.

gler

/filma

/gler

TegÞykktU -Gildi
W/m2 K
Loftfyllt
U-Gildi
W/m2K
Argon
UV
%
LT
%
LR
%
DET
%
ER
%
EA
%
SF
%
RW
dB
RA tr
dB
Þyngd
kg/m2
6 mm ör
(3/3)
Einfalt6,385,618987771681332616
8 mm ör.
(4/4)
Einfalt8,385,618887471979353221
12 mm ör.
(6/6)
Einfalt12,385,418686972475353230
6 mm ör.
12mm bil
6 K-gler
Tvöfalt22,381,91,61721754143266353026
STYRKLEIKATAFLA GLERS – SAMANBURÐUR
SamanburðurHert glerFlotgler
E-módúll N / mm27,0 x 1047,0 x 104
Brotstyrkur, N / mm212045
Þrýstispenna700-900 N/mm2
Hitaþol í langan tíma200°C
Hitaþol í stuttan tíma300°C
Mismunandi hitastigsþol á yfirborðinu150°K
Hert Gler hefur sömu hefðbunda glereiginleika og venjulegt flotgler, nema í styrk, hitaþol, brotamynstri.
Flotgler
mm
Teg.U -Gildi
W / m2 K
UV
%
LT
%
LR
%
DET
%
ER
%
EA
%
SF
%
R W
dB
R A tr
dB
Þyngd
kg/m2
4Einfalt5,862908848886302610,0
5Einfalt5,8598988371085302712,5
6Einfalt5,7568988171284312815,0
8Einfalt5,7518887871582323020,0
10Einfalt5,6478787571880343125,0
12Einfalt5,6448687272178353230,0
15Einfalt5,5398386163370373437,5
19Einfalt5,4358175663866383547,5