Glerverksmiðjan Samverk var upphaflega stofnuð árið 1969 af átta heimamönnum í Rangárþingi og hefur staðið í fremstu röð í íslenskri glervinnslu síðan þá. Samverk rekur í dag glerverksmiðju á Hellu og er með sýningarsal og söluskrifstofu í Kópavogi. Samverk framleiðir sérsmíðað gler í öllum stærðum og gerðum þar sem gæðin og fagmennskan eru í forgrunni.
Samverk leggur áherslu á heildarlausnir fyrir alla glerþætti. Í Samverk eru fullkominframleiðslu tæki sem hafa verið endurnýjuð á síðustu árum. Það gerir okkur kleift að takastá við flókin verkefni og framleiða glerí hæsta gæðaflokki, svo sem hljóðeinangrandieinangrunargler í hæsta gæðaflokki.
Vöruframboð
- Sérsmíðað gler og speglar eftir hönnun og stærð.
- Sturtugler
- Glerveggir
- Einangrunargler
- Sólvarnargler
- Handrið
- Við reynum að leysa öll glerverkefni sem viðsktipavinir koma með til okkar.
Gæði og ábyrgð
Fyrirtækið vinnur samkvæmt stöðlum sem tryggja að vörur standist kröfur um gæði ogöryggi. CE-merking er viðurkennd staðfesting á tæknilegum eiginleikum glersins sem viðframleiðum.
Þjónusta og afhending
Samverk leggur áherslu á þjónustu við viðskiptavini og vörur í hæsta gæðaflokki. Samverk afhendir gler í Glerverksmiðjunni á Hellu og á lagernum í Kópavogi ásamt því að gera úteigin flutningabíl .