Sturtugler

Allir sturtuklefar og sturtuskilrúm sem Samverk framleiðir eru sérsmíðaðir og því getur þú alltaf fengið klefa sem passar inn á baðherbergið eftir þínum hentugleika.

Við mælum, framleiðum, útvegum festingar og setjum upp, allt verkið á einni hendi og ein ábyrgð á verkinu. Vönduð og góð vinnubrögð.

Útfærslur á sturtuklefum eru margar og fara þær meðal annars eftir lögun og staðsetningu sturtuklefans í baðherberginu.

Hér að neðan má sjá mögulegar útfærslur.

Sandblásum á spegla og gler.

Sturtuskilrúm sem eru til á lager.

Stærðir: 900 mm x 2100 mm, 1000 mm x 2100 mm og 1100 mm x 2100 mm.

Allar festingar fylgja með í pakkanum sem og sílikon.

Sýnishorn

Hafðu samband

Hafðu samband við söluráðgjafa okkar ef þú hefur einhverjar spurningar.

Hlaða upp skjölum (max 5 MB)